Náðu í appið
Goon

Goon (2011)

"Meet Doug, The Nicest Guy You'll Ever Fight."

1 klst 32 mín2011

Doug Glatt, sem er ekki ánægður í starfi sem útkastari á pöbb, og fjölskyldunni dálítið til skammar, dreymir um að njóta sömu velgengni og Ross Rhea.

Rotten Tomatoes81%
Metacritic64
Deila:
Goon - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Doug Glatt, sem er ekki ánægður í starfi sem útkastari á pöbb, og fjölskyldunni dálítið til skammar, dreymir um að njóta sömu velgengni og Ross Rhea. Þegar hann rekst óvart á hokkíspilara og lendir í áflogum við hann, þar sem Doug hefur auðveldlega yfirhöndina, þá sér þjálfari Halifax Highlanders möguleika í þessum risastóra manni, sem hefur þó enga hæfileika í ísknattleik. Doug byrjar að æfa með liðinu, og verður fljótt mikið efni. Fljótlega þarf hann að keppa við Ross "The Boss" Thea ,og vonandi nær hann í draumastúlkuna líka. Núna þarf hann bara að læra að skauta.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Inferno PicturesCA
Don Carmody ProductionsCA
Caramel FilmsCA
No Trace CampingUS
DragonCove Studios
Myriad PicturesUS