Náðu í appið
What If

What If (2014)

"...being friends has its benefits?"

1 klst 42 mín2014

Myndin segir söguna af Wallace sem hættir í læknisfræði, og er alltaf að brenna sig á því að lenda í slæmum samböndum með konum.

Rotten Tomatoes73%
Metacritic59
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Myndin segir söguna af Wallace sem hættir í læknisfræði, og er alltaf að brenna sig á því að lenda í slæmum samböndum með konum. Á meðan allir í kringum hann, þar á meðal herbergisfélaginn Allan, virðast finna sér fullkomna kærasta og kærustur, þá ákveður Wallace sjálfur að gera pásu í leit sinni að draumastúlkunni. Þá gerist það að hann hittir Chantry, teiknara, sem býr með kærasta sínum Ben. Wallace og Chantry bindast strax böndum, og verða góðir vinir. En það er óneitanlega eitthvað meira en vinskapur í gangi, sem verður til þess að þau fara að velta fyrir sér, hvað ef stærsta ást lífs þíns er í raun besti vinur þinn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Fastnet FilmsIE
No Trace CampingUS
Caramel FilmsCA
CBS FilmsUS
Entertainment OneCA