Náðu í appið
Frozen

Frozen (2010)

"No one knows you're up there"

1 klst 33 mín2010

Snjóbrettafólkið Dan Walker, kærasta hans Parker O´Neal, og besti vinur Dans, Joe Lynch, eiga ekki nægan pening til að kaupa sér ferð með skíðalyftunni upp í fjall.

Rotten Tomatoes64%
Metacritic43
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Snjóbrettafólkið Dan Walker, kærasta hans Parker O´Neal, og besti vinur Dans, Joe Lynch, eiga ekki nægan pening til að kaupa sér ferð með skíðalyftunni upp í fjall. Parker mútar Jason, starfsmanni skíðasvæðisins með 100 dollurum, til að láta þau fá miða. Þegar skíðasvæðið er að loka, þá þvinga þau Jason til að láta sig hafa síðustu miðana í skíðalyftuna. Jason þarf að útkljá smá vandamál áður, og samstarfsmaður hans misskilur leiðbeiningar hans og stoppar skíðalyftuna, og þremenningarnir eru fastir í skíðalyftunni á leið upp fjallið. Þegar ljósin slokkna á skíðasvæðinu þá verða þau að taka ákvörðun um hvort þau eigi að yfirgefa lyftuna, eða frjósa í hel.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Adam Green
Adam GreenLeikstjóri

Framleiðendur

ArieScope PicturesUS
A Bigger Boat

Gagnrýni notenda (3)

Grimm og óvænt

★★★★☆

Viðvörun: Ef þú vilt ekki vita NEITT um söguþráð myndarinnar ekki lesa áfram. Frozen er mjög fín mynd sem fjallar um þrjá félaga, strákana Dan og Lynch og stelpuna Parker. Þau festa...

Fullt að gerast, þrátt fyrir lítið rými

★★★★☆

Frozen er augljóslega ekki hefðbundinn þriller, heldur tilheyrir myndin hálfgerðum undirgeira ("sub-genre") sem frekar myndi kallast survival-þriller, og það eru oftast raunsæjar spennumyndir...