Náðu í appið
Spy Kids: All the Time in the World

Spy Kids: All the Time in the World (2011)

Spy Kids 4

"Svona eiga stjúpmæður að vera!"

1 klst 29 mín2011

Á yfirborðinu á Marissa Cortez Wilson allt sem hugurinn girnist.

Rotten Tomatoes23%
Metacritic37
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Söguþráður

Á yfirborðinu á Marissa Cortez Wilson allt sem hugurinn girnist. Hún er gift frægum sjónvarpsmanni sem eltist við njósnara, er nýbúin að eignast barn og á tvö frábær stjúpbörn. En í raun hefur fátt reynst henni erfiðara en að reyna að ganga þeim Rebeccu og Cecil í móðurstað og maðurinn hennar, Wilbur myndi ekki finna njósnara þó hann byggi með einum, en það er einmitt raunin. Heimur Marissu fer endanlega á hvolf þegar brjálæðingurinn Timekeeper hótar að taka yfir heiminn. Henni er kippt af eftirlaunum og sett beint yfir The Organization of Super Spies, þar sem Spy Kidsdeildin er til húsa. Þar sem heimsendir er í uppsiglingu er Rebeccu og Cecil hent beint út í djúpu laugina, en með hjálp nokkurra velkunnra njósnara líkt og Carmen og Juni Cortez auk nýjustu tækni gætu þau bjargað heiminum og fjölskyldu sinni um leið.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Dimension FilmsUS

Gagnrýni notenda (1)

Beint á vídeó með svona lagað!

★★☆☆☆

(Eftirfarandi umfjöllun er uppsett sem opið bréf til leikstjórans – í þágu gríns, að sjálfsögðu)Kæri Robert Rodriguez (mætti ég kannski bara kalla þig Rob Rod?).Alveg frá því ég ...