Náðu í appið
The Punisher

The Punisher (1989)

"Judge. Jury. Executioner. All in a day's work."

1 klst 29 mín1989

Myndin er byggð á Marvel teiknimyndasögu og segir frá Frank Castle, öðru nafni The Punisher, fyrrum löggu sem býr í ræsunum, og er allt í...

Rotten Tomatoes24%
Metacritic63
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Myndin er byggð á Marvel teiknimyndasögu og segir frá Frank Castle, öðru nafni The Punisher, fyrrum löggu sem býr í ræsunum, og er allt í senn dómari, kviðdómur og böðull, fyrir glæpamenn borgarinnar, en hann er í hefndarhug eftir dauða eiginkonu sinnar og barna, en enginn hefur svarað til saka fyrir þau morð. Fyrrum félagi Frank, Jake, nær í skottið á honum á endanum, þegar hann er að reyna að stöðva japönsku mafíuna, sem er að reyna að ná yfirráðum yfir glæpastarfsemi borgarinnar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

New World PicturesAU
Robert Mark Kamen ProductionsUS