Cheech and Chong's Next Movie (1980)
Cheech
"Just what we all need! A really good hit!"
Cheech lendir í því að missa vinnuna, og þarf að eiga við reiðan nágranna, ásamt því að reyna að komast í bólið með hinni kynþokkafullu Donnu.
Deila:
Söguþráður
Cheech lendir í því að missa vinnuna, og þarf að eiga við reiðan nágranna, ásamt því að reyna að komast í bólið með hinni kynþokkafullu Donnu. Á sama tíma hittir Chong frænku Cheech og þau fara og skemmta sér hressilega í Hollywood. Þau hitta á ferð sinni allskonar fólk, allt frá Pee Wee Herman að gæjalegum geimverum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Tommy ChongLeikstjóri
Aðrar myndir

Cheech MarinHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Universal PicturesUS
C & C Brown Production













