Náðu í appið
What Just Happened

What Just Happened (2008)

Trouble in Hollywood

"In Hollywood, everybody can hear you scream."

1 klst 44 mín2008

Fylgst með viku í lífi Ben, atkvæðamikils framleiðanda í Hollywood sem beitir blekkingum í samningaviðræðum við yfirmann kvikmyndavers svo hann nái að frumsýna nýjustu myndina...

Rotten Tomatoes49%
Metacritic51
Deila:
What Just Happened - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Fylgst með viku í lífi Ben, atkvæðamikils framleiðanda í Hollywood sem beitir blekkingum í samningaviðræðum við yfirmann kvikmyndavers svo hann nái að frumsýna nýjustu myndina sína á kvikmyndahátíðinni í Cannes eftir tvær vikur. Myndin er með stressaðan leikstjóra sem þarf að klippa myndina til, hann þarf að eiga við tiktúrur leikara og umboðsmann hans, og eiginkonuna sem er líklega að halda fram hjá honum. Hann tekur einnig eftir því að 17 ára dóttir hans frá fyrra hjónabandi, hefur líklega verið að gráta. Hvað er í gangi? Getur Ben reddað málunum?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Tribeca ProductionsUS
2929 ProductionsUS
Linson EntertainmentUS
Magnolia PicturesUS