Náðu í appið
Reservoir Dogs

Reservoir Dogs (1992)

"Four perfect killers. One perfect crime. Now all they have to fear is each other."

1 klst 39 mín1992

Hópur af nafnlausum glæpamönnum safnast saman til að ræna skartgripaverslun.

Rotten Tomatoes90%
Metacritic81
Deila:
Reservoir Dogs - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Hópur af nafnlausum glæpamönnum safnast saman til að ræna skartgripaverslun. Verkefnið átti að vera einfalt og fljótgert, en einhver hefur fyrirfram kjaftað í lögregluna, og allt fer á versta veg. Þeir sem lifa af safnast saman í vöruhúsi, og reyna að komast að því hver sé svikarinn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (14)

Mikið gert úr litlu

★★★★☆

Reservoir Dogs er fyrsta mynd Quentin Tarantino og stóð ferill hans eða féll með henni, sem betur fer fyrir aðdáendur hans fékk myndin góða dóma og færði hann okkur þá fleirri frægar o...

Mikið gert úr litlu

★★★★☆

Reservoir Dogs er fyrsta mynd Quentin Tarantino og stóð ferill hans eða féll með henni, sem betur fer fyrir aðdáendur hans fékk myndin góða dóma og færði hann okkur þá fleirri frægar o...

Þeir sem eru fyrir svalarmyndir, drífið ykkur að kaupa þessa mynd því að þetta er ein sú svalasta sem ég hef séð. Það sem einkennir Quentin Tarantino finnst mér að allar hans myndir e...

★★★★★

Vá!!! ég sagði að hún væri léileg í kill bill dómnum...hvað var ég að hugsa??? Þetta er frábær og besta mynd hans Q T. Hún er svo svöl og skemmtilegar samræður eru í henni. Mér pe...

Reservoir Dogs er fyrsta myndin sem snillingurinn Quentin Tarantino gerði og kom hún honum á kortið sem einn fremsti kvikmyndagerðamaður sögunar. Myndin fjallar um hóp af mönnum sem skipulegg...

Fyrsta kvikmynd meistara Tarantino. Án efa eitt allra besta byrjandaverk nokkurs leikstjóra. Myndin er frábærlega vel skrifuð ásamt því að vera mjög vel leikin. Framvindan er hröð og áhu...

★★★★★

Snilldar frumraun stórmeistarans Tarantino.Samtölin super og leikarar í essinu sínu.Myndin missir aldrei flugið og helst ultra-flott út í gegn.Steve Buschemi fannst mér fremstur meðal jafning...

★★★★★

Snilldar frumraun stórmeistarans Tarantino.Samtölin super og leikarar í essinu sínu.Myndin missir aldrei flugið og helst ultra-flott út í gegn.Steve Buschemi fannst mér fremstur meðal jafning...

★★★★☆

Nokkrir glæpamenn fremja rán en það misheppnast og snýst út í blóðbað og læti. Sniðug, vel gerð og sum samtölin eru hrein snilld. Myndin er nú óttaleg vitleysa en samt andskotanum skem...

Það er augljóst að kunnátta Quentin Tarantinos liggur í snilldramyndum: Pulp Fiction, Jackie Brown og smá af Four Rooms. Reservoir Dogs er hreinlega dúndur bófamynd um hóp af glæpamönnum ...

GLÆPAMYND AF BESTU GERÐ! Quentin Tarantino er snillingur aldarinnar. Myndin er vel sögð, vel gerð og þokkalega vel leikin. Harvey Kietel er maður myndarinnar, hann fer á kostum sem ein aðalpe...

Uppáhaldsmyndin mín! Stíllinn, samtölin, skotbardagarnir... allt fullkomið. Fyrsta mynd Quentin Tarantino og besta frumraun kvikmyndasögunnar að mínu mati. Fjallar um nokkra menn sem eru fengn...

Reservoir Dogs fjallar um lögregluþjón, sem leikinn er af Tim Roth, sem dulbýr sig til að ná bankaræningjum, sem fremja rán sem fer út á haugana. Harvey Keitel, Chris Penn, Steve Buschemi og...

Framleiðendur

Live EntertainmentUS
Dog Eat Dog ProductionsUS

Frægir textar

"Mr. Blonde: All you can do is pray for the quick death which you ain't gonna get."