Les aventures extraordinaires d'Adèle Blanc-Sec (2010)
Ævintýri Adèle Blanc-Sec
Myndin fjallar um Adèle Blanc-Sec.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Myndin fjallar um Adèle Blanc-Sec. Allt er á öðrum endanum í París árið 1912. 136 milljóna gamalt flugeðluegg hefur klakist út á hillu í náttúrugripasafninu safni Jardin des Plantes, risaeðla er komin á ról og borgarbúar eru skelfingu lostnir. Hin unga og skelegga fréttakona, Adèle, er þó hvergi bangin og lendir í alls kyns óvæntum ævintýrum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

EuropaCorpFR
Apipoulaï ProdFR

TF1 Films ProductionFR

















