Náðu í appið
Öllum leyfð

Broadway Danny Rose 1984

Fannst ekki á veitum á Íslandi
84 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 100% Critics
The Movies database einkunn 82
/100

Danny Rose er umboðsmaður listamanna, og þó að hann sé ekkert sérlega góður í því, þá reynir hann eins og hann getur að hjálpa listamönnunum. Þegar söngvarinn Lou Canova fær tækifæri til koma fram aftur og hugsanlega að ná aftur fyrri frægð, þá biður hann Danny að hjálpa sér með eitt vandamál. Vandamálið er hjákona Lou, Tina. Lou vill að Tina... Lesa meira

Danny Rose er umboðsmaður listamanna, og þó að hann sé ekkert sérlega góður í því, þá reynir hann eins og hann getur að hjálpa listamönnunum. Þegar söngvarinn Lou Canova fær tækifæri til koma fram aftur og hugsanlega að ná aftur fyrri frægð, þá biður hann Danny að hjálpa sér með eitt vandamál. Vandamálið er hjákona Lou, Tina. Lou vill að Tina verði á tónleikunum hjá sér, annars mun hann ekki geta komið fram, en vandinn er sá að hann er giftur. Þannig að Danny þarf að taka hana með á tónleika Lou, og láta sem hann sé kærasta hans. Þetta snýst þó allt í höndunum á Danny þegar tveir mafíugaurar koma að leita að manninum sem hryggbraut bróður þeirra með því að ræna frá honum stúlkunni sem hann elskaði, Tinu.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn