Náðu í appið
Green Street Hooligans 2

Green Street Hooligans 2 (2009)

Hooligans 2, Free Gravel, Green Street 2, Hooligans 2: Stand Your Ground

"Fight for respect."

1 klst 34 mín2009

Spennumyndin Green Street Hooligans 2 segir frá fótboltabullunni Dave Miller, sem er einn af leiðtogum bulluhópsins GSE, sem leitar uppi slagsmál í kringum alla leiki West Ham.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Spennumyndin Green Street Hooligans 2 segir frá fótboltabullunni Dave Miller, sem er einn af leiðtogum bulluhópsins GSE, sem leitar uppi slagsmál í kringum alla leiki West Ham. Hann og fjölmargir félagar hans eru sendir í fangelsi eftir að hafa verið handteknir í blóðugum slagsmálum. Þar er lífið þó síður en svo ljúft eða auðvelt, því þeir hafa ekki verið lengi innan veggjanna þegar þeim er kennt um að hafa komið af stað slagsmálum við vel skipulagt gengi Chelsea-aðdáenda og þeir fluttir í annað, og jafnvel harðskeyttara, fangelsi. Þar er svo þröngt á þingi meðal fótboltabulla alls staðar frá að fangelsisstjórinn vill frelsa þá 63 fanga sem myndu vera minnst ógn úti á götu ef þeim væri sleppt. En þá er eftir að reikna með því að fangaverðirnir eiga sjálfir sín uppáhaldslið...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

OddLot EntertainmentUS