Náðu í appið
Nothing But the Truth

Nothing But the Truth (2008)

"Don't Reveal the Source"

1 klst 48 mín2008

Með Pulitzer verðlaun í huga og von um að fella forseta af stalli, þá skrifar stjórnmálaskýrandinn Rachel Armstrong um að forsetinn hafi hundsað upplýsingar frá...

Metacritic64
Deila:
Nothing But the Truth - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Með Pulitzer verðlaun í huga og von um að fella forseta af stalli, þá skrifar stjórnmálaskýrandinn Rachel Armstrong um að forsetinn hafi hundsað upplýsingar frá CIA leyniþjónustumanni þegar fyrirskipaðar voru loftárásir á Venesúela. Rachel nafngreinir leyniþjónustumanninn, Erica Van Doren, konu sem á dóttur í bekk með syni Armstrong. Yfirvöld eru snögg að reyna að knýja Rachel til að nefna heimildarmann sinn, og þegar hún neitar er hún fangelsuð.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Battleplan ProductionsUS
Yari Film GroupUS