Hoodwinked Too! Hood VS. Evil (2011)
Rauðhetta 2
"Not All Fairy Tales Go By the Book."
Rauðhetta litla hefur að undanförnu stundað þjálfun og æfingar til að geta orðið fullgildur meðlimur í leyniþjónustusamtökunum AGEV (Allt er gott sem endar vel).
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Rauðhetta litla hefur að undanförnu stundað þjálfun og æfingar til að geta orðið fullgildur meðlimur í leyniþjónustusamtökunum AGEV (Allt er gott sem endar vel). En kallið kemur fyrr en nokkurn gat grunað því norn ein, illviljuð og grimm, hefur rænt sakleysingjunum Hans og Grétu í einhverjum voðalegum tilgangi. Og ævintýrið er hafið. Mun Rauðhetta standast prófið eða þarf hún að fara aftur í þjálfun og koma til baka í þriðju myndinni?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Kanbar EntertainmentUS

The Weinstein CompanyUS





















