Náðu í appið
Hesher

Hesher (2010)

Metalhead

"Sometimes life gives you the finger and sometimes it gives you..."

1 klst 46 mín2010

Hesher er einfari.

Rotten Tomatoes55%
Metacritic45
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífVímuefniVímuefniHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Hesher er einfari. Hann hatar heiminn og alla sem í honum eru. Hann er með sítt fitugt hár og heimagerð tattú. Hann er vannærður og reykir fullt af sígarettum. Hann elskar eld og að sprengja hluti. Hann býr í sendiferðabíl, þar til hann hittir TJ.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Spencer Susser
Spencer SusserLeikstjóri
David Michôd
David MichôdHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Handsomecharlie FilmsUS
American Work
Corner Store Entertainment
The Last Picture Company
Dreamagine Entertainment
Filmula