Madame de... (1953)
The Earrings of Madame de...
Þetta er saga um sýndardýrð og harmræn örlög.
Deila:
Söguþráður
Þetta er saga um sýndardýrð og harmræn örlög. Hástéttarkona í París við upphaf tuttugustu aldar, sem við kynnumst aðeins sem Madame de (Darrieux), sér sig tilneydda að selja eyrnalokka án vitundar eiginmannsins. Með þessu setur hún af stað keðjuverkun sem hefur alvarlegar afleiðingar og verður til að setja líf hennar í rúst.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Max OphülsLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Franco London FilmsFR
Indusfilms
Rizzoli FilmIT













