Náðu í appið
Le Plaisir

Le Plaisir (1952)

Nautnin

"Three intimate tales by GUY de MAUPASSANT about people who live the way people shouldn't!"

1 klst 37 mín1952

Myndin byggir á þremur smásögum eftir Guy de Maupassant sem gerast í Frakklandi undir lok nítjándu aldar.

Deila:

Söguþráður

Myndin byggir á þremur smásögum eftir Guy de Maupassant sem gerast í Frakklandi undir lok nítjándu aldar. Hin sífellt sveimandi myndavél Ophüls fylgir okkur gegnum danshallir, sveitasetur, pútnahús og vinnustofur listamanna og sýnir okkur takmarkanir andlegrar og likamlegrar nautnar á fágaðan og sjarmerandi máta.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Guy de Maupassant
Guy de MaupassantHandritshöfundurf. -0001
Jacques Natanson
Jacques NatansonHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Stera Films
Compagnie Commerciale Française Cinématographique (CCFC)
C.C.F.C