Náðu í appið
13 Assassins

13 Assassins (2010)

Jûsan-nin no shikaku

"Take up your sword."

2 klst 21 mín2010

Þessi stórbrotna hasar- og tímabilsmynd eftir költmyndaleikstjórann Takashi Miike gerist undir lok lénsskipulagsins í Japan.

Rotten Tomatoes95%
Metacritic84
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Þessi stórbrotna hasar- og tímabilsmynd eftir költmyndaleikstjórann Takashi Miike gerist undir lok lénsskipulagsins í Japan. Hópur háttsettra samúræja eru ráðnir á laun til þess að steypa af stóli grimmum lénsherra til að koma í veg fyrir að hann sækist eftir hásætinu og steypi Japan þannig í hyldýpi borgarastyrjaldar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

TOHOJP
Sedic InternationalJP
Toei Studios KyotoJP
OLMJP
TV Asahi MusicJP
IMAGICAJP

Gagnrýni notenda (1)

Ömmm........ Vá!

13 Assassins er rétt um tveir tímar og það er næstum því hægt að skipta myndinni í þrjá næstum því jafn stóra hluta. Í fyrsta hlutanum eru aðstæðurnar kynntar (að ákveðinn samur...