Náðu í appið
There Be Dragons

There Be Dragons (2011)

"Even saints have a past."

2 klst2011

Ungur blaðamaður, sem faðir hans Manolo, fyrrum njósnari fyrir fasista, og sem nú er orðinn aldraður og dauðvona, afneitaði, lendir í því að rannsaka gamlan...

Rotten Tomatoes13%
Metacritic33
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Ungur blaðamaður, sem faðir hans Manolo, fyrrum njósnari fyrir fasista, og sem nú er orðinn aldraður og dauðvona, afneitaði, lendir í því að rannsaka gamlan vin pabba síns, prestinn Josemaria, sem kemur til greina að vera tekinn í dýrlingatölu. Í rannsókn sinni uppgötvar hann flókið samband vinanna allt frá barnæsku og í gegnum hrylling spænsku borgarastyrjaldarinnar er sagan uppfull af drama, ástríðum, svikum, ást og trú.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

ransom films
AtresmediaES