The Mission (1986)
"Deep in the jungles of South America two men bring civilization to a native tribe. Now, after years of struggle together, they find themselves on opposite sides in a dramatic fight for the natives' independence. One will trust in the power of prayer. One will believe in the might of the sword."
Jeremy Irons leikur hér spænskan jesúítaprest sem fer djúpt inn í frumskóga Suður Ameríku í trúboð í þeirri von að snúa indjánum á svæðinu til kristni.
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Jeremy Irons leikur hér spænskan jesúítaprest sem fer djúpt inn í frumskóga Suður Ameríku í trúboð í þeirri von að snúa indjánum á svæðinu til kristni. Robert De Niro leikur þrælasala sem snýst til kristinnar trúar og gengur til liðs við jesúíta. Þegar Spánn selur nýlenduna til Portúgala, þá verða þeir að snúast til varnar til að verja allt sem þeir hafa byggt upp gegn portúgölskum yfirráðum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur




















