Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

Captivity 2007

96 MÍNEnska

Spennumynd um ungan mann og unga konu sem skyndilega vakna á óþekktum stað og fljótlega rennur upp fyrir þeim að geðsjúkur morðingi heldur þeim föngnum og þau gera sér enga grein fyrir ástæðunni.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

19.10.2014

Rodriguez kærir vegna milljarðs

Kvikmyndaritið Variety segir frá því að kvikmyndagerðarmaðurinn Robert Rodriguez sé búinn að leggja fram kæru á hendur aðilunum sem fjármögnuðu myndir hans Sin City 2 og Machete Kills, vegna vangreiðslu á 7,7 milljónu...

15.08.2014

Veggjalistamenn kæra Monty Python leikara

Þrír veggjalistamenn, þeir Jaz, Ever og Other, saka Monty Python leikarann og kvikmyndaleikstjórann Terry Gilliam um að ritstuld í nýjustu mynd sinni The Zero Theorem, samkvæmt frétt Deadline kvikmyndavefjarins. Kæra var lög...

25.07.2014

Transformers kærð í Kína

Eigendur kínversks útivistarsvæðis hafa kært framleiðendur nýju Transformers myndarinnar , þeirrar fjórðu í röðinni, af því að í myndinni sést ekki vörumerki ( logo ) garðsins. Frá þessu er sagt á vefsíðu ...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn