Náðu í appið
Swing Shift

Swing Shift (1984)

"When America marched off to war the women marched into the factory. From then on...nothing was the same."

1 klst 40 mín1984

Árið er 1941 og þau America Kay og eiginmaður hennar lifa góðu lífi þar til hann skráir sig í herinn eftir árás Japan á Pearl Harbor.

Rotten Tomatoes87%
Metacritic60
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Söguþráður

Árið er 1941 og þau America Kay og eiginmaður hennar lifa góðu lífi þar til hann skráir sig í herinn eftir árás Japan á Pearl Harbor. Gegn vilja hans, þá fær America sér vinnu í flugvélaverksmiðju í nágrenninu þar sem hún hittir Hazel, söngkonu sem hún þekkti en hafði ekki verið nein sérstök vinkona áður. Þær tvær verða fljótt góðir vinir og þær og hinar konurnar í verksmiðjunni gefa karlmönnunum ekkert eftir í starfi. Eftir því sem stríðið dregst á langinn, þá fer Kay á stefnumót með trompetleikaranum og yfirmanni sínu og lífið verður flóknara í kjölfarið.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS
Lantana
Hawn / Sylbert Movie Company
Jerry Bick

Verðlaun

🏆

Christine Lahti tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik kvenna í aukahlutverki.