The Mean Season (1985)
Malcolm Anderson er fréttamaður á dagblaði í Miami.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Malcolm Anderson er fréttamaður á dagblaði í Miami. Hann er kominn með nóg af því að segja fréttir af morðum og lofar því kærustu sinni, grunnskólakennaranum, að þau flytji fljótlega í burtu. Áður en Malcolm getur afhent uppsagnarbréf sitt, þá hringir morðinginn sem hann fjallaði um í síðustu grein sinni, í hann. Morðinginn segir Malcolm að hann ætli sér að drepa á ný. Símtölin og morðin halda áfram, og fljótlega áttar Malcolm sig á því að hann er ekki bara að segja fréttir af málinu, hann er orðin fréttin.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
David Foster ProductionsUS
The Turman-Foster CompanyUS

Orion PicturesUS

















