Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

The Mean Season 1985

Fannst ekki á veitum á Íslandi
103 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 64% Critics
The Movies database einkunn 55
/100

Malcolm Anderson er fréttamaður á dagblaði í Miami. Hann er kominn með nóg af því að segja fréttir af morðum og lofar því kærustu sinni, grunnskólakennaranum, að þau flytji fljótlega í burtu. Áður en Malcolm getur afhent uppsagnarbréf sitt, þá hringir morðinginn sem hann fjallaði um í síðustu grein sinni, í hann. Morðinginn segir Malcolm að hann... Lesa meira

Malcolm Anderson er fréttamaður á dagblaði í Miami. Hann er kominn með nóg af því að segja fréttir af morðum og lofar því kærustu sinni, grunnskólakennaranum, að þau flytji fljótlega í burtu. Áður en Malcolm getur afhent uppsagnarbréf sitt, þá hringir morðinginn sem hann fjallaði um í síðustu grein sinni, í hann. Morðinginn segir Malcolm að hann ætli sér að drepa á ný. Símtölin og morðin halda áfram, og fljótlega áttar Malcolm sig á því að hann er ekki bara að segja fréttir af málinu, hann er orðin fréttin. ... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn