Náðu í appið
Clockers

Clockers (1995)

"When there's murder on the streets, everyone is a suspect."

2 klst 8 mín1995

Strike er ungur dópsali sem vinnur fyrir stórlaxinn Rodney Little, sem, þegar hann er ekki að leika sér með leikfangalestirnar sínar eða að drekka Moo...

Rotten Tomatoes75%
Metacritic71
Deila:
Clockers - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Strike er ungur dópsali sem vinnur fyrir stórlaxinn Rodney Little, sem, þegar hann er ekki að leika sér með leikfangalestirnar sínar eða að drekka Moo við magasárinu, finnst ekkert betra en að slaka á með bræðrum sínum. Þegar næturvörður á skyndibitastað finnst skotinn fjórum skotum, þá gefur eldri bróðir Strike sig fram, og segist vera morðinginn. Rannsóknarlögreglumaðurinn Rocco Klein er ekki sannfærður, og ákveður að kanna málið frekar, og nú virðast öll spjót beinast að þeim Strike og Rodney.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

40 Acres and a Mule FilmworksUS
Universal PicturesUS