Michel Petrucciani
2011
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 28. september 2011
102 MÍNEnska
Píanistinn Michel Petrucciani þjáðist alla tíða af osteogenesis imperfecta, sjúkdómi sem einkennist af stökkum beinum sem brotna auðveldlega og oft án sýnilegrar ástæðu. Hann sigraðist á fötlun sinni og varð heimsþekktur tónlistarmaður. Hér er dregin upp mynd af þessum magnaða djassleikara í von um að bregða ljósi á sjálft eðli sköpunarinnar. Hvaðan... Lesa meira
Píanistinn Michel Petrucciani þjáðist alla tíða af osteogenesis imperfecta, sjúkdómi sem einkennist af stökkum beinum sem brotna auðveldlega og oft án sýnilegrar ástæðu. Hann sigraðist á fötlun sinni og varð heimsþekktur tónlistarmaður. Hér er dregin upp mynd af þessum magnaða djassleikara í von um að bregða ljósi á sjálft eðli sköpunarinnar. Hvaðan kemur innblásturinn og hvernig er honum miðlað?... minna