Náðu í appið
Without

Without (2011)

1 klst 28 mín2011

Á skógi vaxinni eyju er ung kona nýskriðin úr menntaskóla að hjúkra eldri manni með heilabilun sem bregst varla við áreiti.

Deila:

Söguþráður

Á skógi vaxinni eyju er ung kona nýskriðin úr menntaskóla að hjúkra eldri manni með heilabilun sem bregst varla við áreiti. Hún er hvorki með farsíma né aðgang að netinu. Hún sveiflast milli þess að finna huggun í nærveru hans og að óttast hann og gruna um græsku. Þegar einsleitni hversdagsins tekur að liðast í sundur þarf Joslyn að takast á við kynferði sitt, samvisku og missi.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Mark Jackson
Mark JacksonLeikstjóri