Náðu í appið
Play

Play (2011)

1 klst 58 mín2011

Play er listilega útfærð athugun á raunverulegum dæmum um einelti.

Rotten Tomatoes81%
Metacritic81
Deila:
Play - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Play er listilega útfærð athugun á raunverulegum dæmum um einelti. Á árunum 2006 og 2008 lagði hópur drengja á aldrinum 12-14 ára önnur börn í einelti í um 40 tilvikum í miðborg Gautaborgar í Svíþjóð. Drengirnir notuðu sniðuglega útfært bragð sem nefndist „litla bróður bragðið“ eða „bróður bragðið“ sem byggðist á hlutverkaleik og gengjamáli frekar en líkamlegu ofbeldi. Með það fyrir augum að rannsaka félagsleg hlutverk og hóphegðun, eins og í fyrri mynd sinni Involuntary, hóf Östlund að skrifa handritið, rannsaka tilfellið og taka viðtöl við fórnarlömb, gerendur og lögreglu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Coproduction OfficeDK
Plattform ProduktionSE
Film i VästSE
SVTSE
Sonet FilmSE
Société Parisienne de ProductionFR