Náðu í appið
Involuntary

Involuntary (2008)

Ósjálfrátt

1 klst 38 mín2008

Er einstaklingurinn þræll hópsins sem hann tilheyrir? Er aðgerðum okkar stýrt af skoðunum hópsins eða okkar eigin frjálsa vilja? Það er næstum því komið sumar...

Rotten Tomatoes81%
Metacritic74
Deila:

Söguþráður

Er einstaklingurinn þræll hópsins sem hann tilheyrir? Er aðgerðum okkar stýrt af skoðunum hópsins eða okkar eigin frjálsa vilja? Það er næstum því komið sumar í Svíþjóð og víða óspektir og hamagangur. Ósjálfræði er áhugaverð sýn á lexíur lífsins og ósýnileg mörk sem er betra að virða sögð gegnum sögu nokkurra ólíkra einstaklinga.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Plattform ProduktionSE
Coproduction OfficeDK
Film i VästSE
SVTSE