Náðu í appið
Turist

Turist (2014)

Höhere Gewalt, Force Majeure

1 klst 58 mín2014

Af völdum „óviðráðanlegra aðstæðna“ upplifir ung fjölskylda í fríi mannleg viðbrögð sem hún hefur aldrei upplifað áður.

Rotten Tomatoes94%
TMDB7.0
Metacritic87
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Af völdum „óviðráðanlegra aðstæðna“ upplifir ung fjölskylda í fríi mannleg viðbrögð sem hún hefur aldrei upplifað áður. Þau eru tilneydd til að hegða sér samkvæmt eðlisávísun sem þau hafa lært að fyrirlíta og aðeins að eignað öðrum hingað til. Óhugnanlegt snjóflóð breytir hugmyndum fjölskyldumeðlima um sjálfa sig, og hvort annað og þau standa frammi fyrir þrekraun sem óvíst er að þau komist í gegnum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Verðlaun

🏆

Turist er framlag Svíþjóðar til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs.2014.