Triangle of Sadness (2022)
Við fylgjumst með hinum ofurríku, þegar ungt par á uppleið í módel bransanum fær tækifæri til að dvelja á skemmtiferðaskipi þar sem dýr föt, yfirgengilegir...
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Vímuefni
Fordómar
Blótsyrði
Ofbeldi
Vímuefni
Fordómar
BlótsyrðiSöguþráður
Við fylgjumst með hinum ofurríku, þegar ungt par á uppleið í módel bransanum fær tækifæri til að dvelja á skemmtiferðaskipi þar sem dýr föt, yfirgengilegir málsverðir og stéttaskipting ræður ríkjum. En þegar skipið strandar og skipverjar flýja upp á eyju, þá breytist allt …
Aðalleikarar
Vissir þú?
Þetta var síðasta mynd suður-afrísku leikkonunnar Charlbi Dean, sem lést í lok ágúst af völdum veikinda, einungis 32 ára að aldri.
Senurnar í ofursnekkjunni voru teknar upp á snekkjunni Christina O, sem áður var snekkja Onassis-fjölskyldunnar. Tökur kláruðust á níu dögum og lauk einungis degi áður en samkomutakmörkunum var komið á.
Í myndinni er gert stólpagrín að forréttindahópum í samfélaginu en leikstjórinn telur hins vegar ekki að ríkt fólk sé í eðli sínu illt. Þvert á móti telur hann að það búi yfir ríkri félagsgreind – annars hefði það ekki náð jafnlangt og raun ber vitni.
Þetta er fyrsta myndin á ensku sem sænski leikstjórinn Ruben Östlund leikstýrir.
Höfundar og leikstjórar

Ruben ÖstlundLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

30WESTUS

BBC FilmGB

Bord Cadre FilmsCH

Coproduction OfficeDK

Film i VästSE

HereticGR
Verðlaun
🏆
Vann Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni Cannes. Vann þrenn verðlaun á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum, sem besta mynd, besta handrit, besti leikstjóri og besti leikari í aðalhlutverki. Tilnefnd til þriggja Óskara - sem besta mynd, bestu leikstjórn og besta h
























