The Extra Man
2010
108 MÍNEnska
41% Critics
37% Audience
56
/100 Henry Harrison býr á Manhattan í New York og titlar sig sem leikritaskáld þótt
honum hafi lítið orðið ágengt á því sviði um árabil. Og þótt fjárráðin séu ekki
upp á marga fiska ber Henry sig ávallt vel, jafnvel þótt hann þurfi að mála á sig
sokkana og vinni við að fylgja gömlum og ríkum ekkjum á hina ýmsu viðburði í
borginni.
Dag einn... Lesa meira
Henry Harrison býr á Manhattan í New York og titlar sig sem leikritaskáld þótt
honum hafi lítið orðið ágengt á því sviði um árabil. Og þótt fjárráðin séu ekki
upp á marga fiska ber Henry sig ávallt vel, jafnvel þótt hann þurfi að mála á sig
sokkana og vinni við að fylgja gömlum og ríkum ekkjum á hina ýmsu viðburði í
borginni.
Dag einn verður á vegi hans ungur maður, Louis, sem hefur hrökklast frá
heimaslóðum sínum eftir að hafa komið sér í vandræðalegt klandur. Louis er
sannkallaður draumóramaður sem á sér þá ósk heitasta að hafa verið uppi á
þeim tíma sem The Great Gatsby var skrifuð.
Það má segja að þessir tveir kumpánar smellpassi saman þótt aldursmunurinn
sé mikill og svo fer að Henry býður Louis að leigja hjá sér herbergi og kenna
honum að fóta sig í stórborginni ... ... minna