To Kill a Priest (1988)
"The Policeman believes in the power of the State. The Priest believes in the power of God. Both are ready to die for their faith."
Myndin er sannsöguleg og byggð lauslega á sögu pólska mótmælendaprestsins Jerzy Popieluszko.
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Myndin er sannsöguleg og byggð lauslega á sögu pólska mótmælendaprestsins Jerzy Popieluszko. Snemma á níunda áratug síðustu aldar, þegar lýðræði og verkalýðshreyfingin Samstaða bauð rússneskum yfirvöldum birginn í Póllandi, þá ögraði hinn opinskái prestur, Faðir Alek, herlögum sem voru í gildi og hélt áfram að safna fylgismönnum að Samstöðu. Pólska ríkisstjórnin, sem var undir sovéskum yfirráðum, ræður pólitískan erindreka, Stefan, til að stöðva prestinn. Stefan, sem var tryggur liðsmaður stjórnvalda, sér að eina leiðin til að þagga niður í prestinum, sé að myrða hann. Í aðdragandanum þá hefur Alek mikil áhrif á Stefan.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur



















