Náðu í appið
Wreck-It Ralph

Wreck-It Ralph (2012)

"When the Arcade Closes, the Fun Begins"

1 klst 48 mín2012

Myndin fjallar um tölvuleikjapersónuna Wreck-It Ralph, sem er orðinn hundleiður á því að vera sí og æ að gera nákvæmlega sömu hlutina, sem vondi kallinn í tölvuleiknum Fix-It Felix Jr.

Rotten Tomatoes87%
Metacritic72
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Söguþráður

Myndin fjallar um tölvuleikjapersónuna Wreck-It Ralph, sem er orðinn hundleiður á því að vera sí og æ að gera nákvæmlega sömu hlutina, sem vondi kallinn í tölvuleiknum Fix-It Felix Jr. Árum saman hefur Wreck-It Ralph verið að eyðileggja sömu bygginguna, dag eftir dag, og íbúarnir í byggingunni neita þráfaldlega að eyða nokkrum tíma með honum utan vinnunnar, en kjósa heldur að vera með aðal hetju leiksins, Fix-It Felix Jr., Ralph ákveður að gera eitthvað í málunum og ákveður að flýja úr leiknum sínum og fara yfir í aðra leiki, eins og skotleikinn Hero´s Duty og kappakstursleikinn Sugar Rush, til að sjá hvort hann geti orðið hetjan sem honum hefur alltaf langað til að verða. Á leiðinni kynnist hann Vanellope von Schweetz og uppgötvar að það er fleira slæmt í gangi í spilakassaheiminum, en lélegt sjálfsálit.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Phil Johnston
Phil JohnstonHandritshöfundurf. -0001
Jennifer Lee
Jennifer LeeHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Walt Disney Animation StudiosUS