Náðu í appið
Serpico

Serpico (1973)

"Many of his fellow officers considered him the most dangerous man alive - An honest cop."

2 klst 9 mín1973

Serpico er lögga snemma á sjöunda áratug síðustu aldar og fram á þann áttunda.

Rotten Tomatoes93%
Metacritic83
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Serpico er lögga snemma á sjöunda áratug síðustu aldar og fram á þann áttunda. Ólíkt kollegum sínum þá neitar hann að þiggja peninga sem löggan gerir upptæka frá glæpamönnum. Enginn vill vinna með honum, og hann er í stöðugri hættu á að lenda í lífshættulegum aðstæðum með „félögum“ sínum. Ekkert virðist breytast, jafnvel þó hann snúi sér til æðstu yfirmanna. Þrátt fyrir hættuna sem hann setur sig í þá neitar hann samt að gera eins og hinir, í þeirri von að sannleikurinn komi einn daginn í ljós.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Artists Entertainment Complex
Produzioni De Laurentiis - International Manufacturing CompanyIT
The De Laurentiis CompanyUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til tveggja Óskarsverðlauna. Pacino fyrir leik, og fyrir handrit.

Gagnrýni notenda (1)

★★★★★

Þessi mynd er snilld. Vel leikin og vel skrifuð. Er um löggu sem neitaði að verða óheiðalegur og varð fyrir aðkasti félaga sinna. Al Pacino leikur lögguna af stakri snilld enda Pacino leik...