Einhverf afsökun fyrir "mynd"
Hvað gerist ef maður blandar þunnum söguþræði, hroðarlegri myndatöku, leikurum verri en sápuóperuleikarar og ÞREMUR slökum hasaratriðum saman? Þú færð Act of Valor, mynd sem á sæti...
"The Only Easy Day was Yesterday"
Myndin fjallar um sérsveitarmenn sem fá það verkefni að frelsa CIA-starfsmann úr klóm mannræningja.
Bönnuð innan 16 áraMyndin fjallar um sérsveitarmenn sem fá það verkefni að frelsa CIA-starfsmann úr klóm mannræningja. Í framhaldinu komast þeir á snoðir um hryðjuverkahóp sem ætlar sér að gera mannskæða hryðjuverkaárás í Bandaríkjunum. Rannsókn málsins fer á fullan skrið og við ferðumst með þessum sérsveitarmönnum um allan heim þar sem þeir ráðast m.a. beint inn í greni hryðjuverkamannanna hvar sem þeir hafa hreiðrað um sig. Baráttan er ekki án fórna en það er ljóst ef þessara sérþjálfuðu manna, sem eru tilbúnir að fórna lífi sínu, nyti ekki við þá værum við hin í vondum málum ...



Hvað gerist ef maður blandar þunnum söguþræði, hroðarlegri myndatöku, leikurum verri en sápuóperuleikarar og ÞREMUR slökum hasaratriðum saman? Þú færð Act of Valor, mynd sem á sæti...