Náðu í appið
The Expendables 4

The Expendables 4 (2023)

Expend4bles

"They'll die when they're dead."

1 klst 43 mín2023

Með öll þau vopn í höndunum sem þeir geta komist yfir og getuna til að nota þau er The Expendables hópurinn síðasta von heimsins.

Rotten Tomatoes14%
Metacritic30
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Með öll þau vopn í höndunum sem þeir geta komist yfir og getuna til að nota þau er The Expendables hópurinn síðasta von heimsins. Þeir eru teymið sem kallað er á þegar öll önnur úrræði hafa brugðist. En nýir meðlimir hafa nýjar venjur og aðferðir og "nýtt blóð" fær nú allt aðra og nýja þýðingu.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Sylvester Stallone hefur staðfest að kvikmyndin sé sú fyrsta í nýjum þríleik.
Jason Statham er himinlifandi með að fá að vinna með goðsögninni Sylvster Stallone. \"Ég ólst upp við myndirnar hans og að vinna undir hans leikstjórn núna, og vera í kvikmynd sem hann framleiðir, og standa við hliðina á honum eru forréttindi sem hver einasti maður sem elskar spennumyndir myndi aldrei slá hendinni á móti. Ég á við, þetta er frábært. Ég mun leika í eins mörgum myndum og hann vill.\"

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Millennium MediaUS
Campbell Grobman FilmsUS
LionsgateUS
Nu Boyana Film StudiosBG
Templeton MediaUS
Davis FilmsFR