Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Lawless 2012

(The Promised Land, Wettest County)

Frumsýnd: 21. september 2012

When the Law became Corrupt, Outlaws Became Heroes.

115 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 67% Critics
The Movies database einkunn 58
/100

Boundurantbræðurnir stunda ólöglega bruggun á bannárunum í Bandaríkjunum þurfa að hafa sig alla við þegar spilltur lögreglumaður og óforskammaðir keppinautar sækja að þeim. Bræðurnir búa í fjalllendi Virginíuríkis á kreppu- og bannárunum í Bandaríkjunum þegar áfengissala var ólögleg. Bræðurnir þykja framleiða besta „Moonshine“-ið á svæðinu,... Lesa meira

Boundurantbræðurnir stunda ólöglega bruggun á bannárunum í Bandaríkjunum þurfa að hafa sig alla við þegar spilltur lögreglumaður og óforskammaðir keppinautar sækja að þeim. Bræðurnir búa í fjalllendi Virginíuríkis á kreppu- og bannárunum í Bandaríkjunum þegar áfengissala var ólögleg. Bræðurnir þykja framleiða besta „Moonshine“-ið á svæðinu, en svo kallaðist eftirsóttasti spírinn sem innihélt 96% alkóhól. Velgengni bræðranna vekur hins vegar öfund annarra bruggara og um leið eftirtekt hins spillta lögreglumanns Charlie Rakes sem vill fá hlut í ágóðanum. Við það vilja bræðurnir ekki sætta sig og því er ljóst að til uppgjörs mun koma ...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

20.05.2020

Þekkir þú Tom Hardy karakterinn? - Taktu þátt í Capone-bíómiðaleik

Glæpamyndin Capone var frumsýnd síðastliðnu helgi en þar fær breski leikarinn Tom Hardy aldeilis að sýna sínar villtari hliðar - sem flestir geta verið sammála um. Að venju sýnir hann tilþrifaríka frammistöðu sem fellur undir sama dálk og ýmsir a...

21.05.2020

Lægðir, hægðir og fortíðardraugar glæpaforingja

Ef eitthvað hefur sannað sig ítrekað, þá er það sú regla að Tom Hardy er alltaf bestur þegar hann er ekki í lagi. Eins og óteljandi taktar frá honum hafa sýnt (hvort sem það kemur frá Warrior, Legend Lawless, Mad M...

04.05.2020

Stórleikkonur í hörkuslag

Áhættuleikkonan Zoë Bell, sem er líklega þekktust fyrir þátttöku sína í kvikmyndum leikstjórans Quentin Tarantino, stuðlar að því að berjast gegn leiðindum á tímum sóttkvía og samkomubanna. Nýverið k...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn