Náðu í appið
Triple 9

Triple 9 (2016)

Triple Nine

"The Code on the Street is Never Black or White."

1 klst 55 mín2016

Triple 9 fjallar um fjóra gjörspillta lögreglumenn sem í samstarfi við voldug glæpasamtök eins og rússnesku mafíuna misnota aðstöðu sína til að fremja vopnað og ofbeldisfullt bankarán.

Rotten Tomatoes54%
Metacritic52
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Triple 9 fjallar um fjóra gjörspillta lögreglumenn sem í samstarfi við voldug glæpasamtök eins og rússnesku mafíuna misnota aðstöðu sína til að fremja vopnað og ofbeldisfullt bankarán. Ránið fer úrskeiðis að hluta sem setur fjórmenningana í mikla klípu því mafían krefst þess í framhaldinu að þeir fremji annað rán, ella muni þeir og fjölskyldur þeirra hafa verra af. Á sama tíma er rannsóknarlögreglumaðurinn Jeffrey Allen kominn á sporið og grunar ekki bara að spilltir lögreglumenn hafi komið að ráninu heldur einnig að annað rán sé yfirvofandi. Til að villa um fyrir honum og öðrum lögreglumönnum á meðan þeir fremja ránið ákveða fjórmenningarnir að fórna félaga sínum og nýliðanum Chris Allen, en hann er jafnframt bróðursonur Jeffreys.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

John Derek
John DerekHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Surefire Capital
Worldview EntertainmentUS
Sierra Pictures
Anonymous ContentUS
MadRiver PicturesUS