Escape from Planet Earth (2013)
Flóttinn frá jörðu
"Earth's greatest secrets are about to break out!"
Myndin gerist á plánetunni Baab þar sem Scorch Superonva er þjóðhetja og einstaklega laginn við að drýgja hetjudáðir og fara í björgunarleiðangra.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Myndin gerist á plánetunni Baab þar sem Scorch Superonva er þjóðhetja og einstaklega laginn við að drýgja hetjudáðir og fara í björgunarleiðangra. Hann nýtur aðstoðar bróður síns, Garys, sem er þögull og hlédrægur og fer alltaf eftir reglunum. Einn daginn fær Scorch neyðarkall frá alræmdri plánetu og stekkur af stað í annan spennandi björgunarleiðangur. Ekki fer betur en svo að Scorch er tekinn fastur og fangelsaður á Svæði 51. Það fellur því í skaut bróður hans, hins feimna og varkára Garys, að bjarga honum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Callan BrunkerLeikstjóri

Tony LeechHandritshöfundur
Aðrar myndir

Cory EdwardsHandritshöfundur
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

The Weinstein CompanyUS
Kaleidoscope TWCUS

Rainmaker EntertainmentCA
GRF Productions



















