Náðu í appið
A Few Best Men

A Few Best Men (2011)

1 klst 37 mín2011

Félagarnir David, Graham, Tom og Luke eru af þeirri gerð sem taka lífið og tilveruna ekkert of alvarlega enda sjá þeir ekki tilefni til þess.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Félagarnir David, Graham, Tom og Luke eru af þeirri gerð sem taka lífið og tilveruna ekkert of alvarlega enda sjá þeir ekki tilefni til þess. Þegar einn þeirra, David, tilkynnir að hann hafi hitt hina einu réttu og ætli sér að kvænast henni koma hins vegar vöflur á hina þrjá enda þurfa þeir að ferðast alla leið til Ástralíu til að geta verið viðstaddir þessi merku tímamót í lífi Davids. Þeir láta sig samt hafa það en um leið er búið að tryggja að brúðkaupið sjálft á eftir að snúast upp í farsa eins og allt annað sem þessir kumpánar koma nálægt.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Screen AustraliaAU
Quickfire FilmsGB
Screen NSWAU
Parabolic PicturesUS
Stable Way EntertainmentUS
Unthank Films