Þessi mynd skipar sér án efa á meðal þeirra allra lélegusta kvikmynda sögunnar. Það gerist nákvælega ekkert í þessari mynd engin spenna, ekkert. Ömurlegt handrit og hræðilegur leikur....
Eye of the Beholder (1999)
"Obsession is in the eye of the beholder."
Nafnlaus einkaspæjari eltir konu ( sem vill til að er fjöldamorðingi sem drepur karlmenn ) um öll Bandaríkin í meira en 10 ár, án þess...
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Nafnlaus einkaspæjari eltir konu ( sem vill til að er fjöldamorðingi sem drepur karlmenn ) um öll Bandaríkin í meira en 10 ár, án þess að hún viti af því, og af einhverjum undarlegum ástæðum, kemur hann henni til bjargar af og til.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Stephan ElliottLeikstjóri

Marc BehmHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Destination FilmsUS
MDP WorldwideUS
Behaviour Worldwide
Verðlaun
🏆
Leikstjórinn Stephan Elliot fékk Silfurrefinn á Brussels International Festival of Fantasy Film
Gagnrýni notenda (2)
Öðruvísi mynd sem er mitt á milli þess að vera spennutryllir og drama. Ewan McGregor leikur leyniþjónustumann sem er mjög einangraður frá umheiminum og á nánast eingöngu samskipti við ...





























