Náðu í appið
Affliction

Affliction (1997)

"Wade Whitehouse is frightened to death of following in his father's footsteps."

1 klst 54 mín1997

Wade Whitehouse er lögreglustjóri í litlum bæ í New Hampshire sem hefur engum árangri náð í lífinu að mati fyrrum eiginkonu hans, Lillian, og dóttur þeirra Jill, og drekkur stíft.

Rotten Tomatoes88%
Metacritic79
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Wade Whitehouse er lögreglustjóri í litlum bæ í New Hampshire sem hefur engum árangri náð í lífinu að mati fyrrum eiginkonu hans, Lillian, og dóttur þeirra Jill, og drekkur stíft. Kærasta hans, Margie, tekur honum eins og hann er. Á fyrsta degi veiðitímabilsins, þá fer vinur Wade, Jack, með auðugan athafnamann á veiðar - og Jack snýr einn til baka á lífi. Wade ákveður að fara í hlutverk rannsóknarlögreglumanns og byrjar að rannsaka málið þó að Jack staðhæfi að um slysaskot félaga hans hafi verið að ræða.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Kingsgate FilmsUS
Largo EntertainmentUS
LionsgateUS
JVC Entertainment Networks

Gagnrýni notenda (1)

Stórfengleg kvikmynd sem byggð er á sögu rithöfundarins Russell Banks, en hann er einnig höfundur sögunnar The Sweet Hereafter sem hefur einnig verið kvikmynduð. Með aðalhlutverkin fara Nic...