Náðu í appið
Terminal Velocity

Terminal Velocity (1994)

"If you dont't find trouble, trouble will find you."

1 klst 42 mín1994

Ditch Brodie vinnur við kennslu í fallhlífarstökki.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Streymi
Disney+

Söguþráður

Ditch Brodie vinnur við kennslu í fallhlífarstökki. Einn daginn kemur falleg stúlka sem vill fara í fallhlífarstökk í fyrsta skipti. Uppi í loftinu missir Ditch sjónar á stúlkunni í smá tíma, og þegar hann lítur aftur við þá kemst hann að því að hún er dottin út úr flugvélinni og lætur lífið samstundis þegar hún lendir á jörðinni. Ditch grunar að hér sé ekki allt með felldu, af því að hann rámar í að hafa fest öryggislínu hennar ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Hollywood PicturesUS
Interscope CommunicationsUS
PolyGram Filmed EntertainmentUS
Nomura Babcock & Brown
Libra PicturesUS
Studio TriteRU

Gagnrýni notenda (1)

Hér er komin ein önnur bigtime wonna be en í þetta skipti tekst það. Þó að myndin inniheldur stórt og skrítið flopp þá eru mjög spennandi og skemmtilegar senur. Myndin er um falhífas...