Náðu í appið
The Game

The Game (1997)

"Players Wanted."

2 klst 8 mín1997

Nicholas Van Orton er auðugur San Francisco bankamaður, en er algjör einfari, og eyðir meira að segja afmælisdeginum einn með sjálfum sér.

Rotten Tomatoes77%
Metacritic63
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Hvar má horfa

Söguþráður

Nicholas Van Orton er auðugur San Francisco bankamaður, en er algjör einfari, og eyðir meira að segja afmælisdeginum einn með sjálfum sér. Þegar hann á 48 ára afmæli, sem er sami aldur og faðir hans var á þegar hann framdi sjálfsmorð, snýr bróðir hans Conrad aftur, en hann hafði horfið af sjónarsviðinu fyrir löngu síðan, og farið í allskonar rugl. Hann gefur Nicholas afmæliskort sem veitir honum aðgang að óvenjulegri skemmtun sem svokölluð "Consumer Recreation Services (CRS)", sér um. Nicholas er forvitinn og fer til CRS og allskonar skrýtnir og slæmir hlutir fara að gerast.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

PolyGram Filmed EntertainmentUS
Propaganda FilmsUS

Frægir textar

"Nicholas: I don't care about the money, I'm pulling back the curtain. I want to meet the wizard."

Gagnrýni notenda (7)

★★★☆☆

Ég veit eiginlega ekki alveg hvað ég á að segja um The Game. Sennilega vegna þess að þegar uppi er staðið er lítið um hana að segja og því hef ég umfjöllun þessa ekki mjög langa. Mi...

Þegar ég byrjaði að horfa á myndina leist mér vel á hana fannst mér hún fín en svo byrjaði hún að vera langdreginn og leiðinleg. Og plottið í myndinni var ekkert sérstakt maður á...

Ágætis spennuræma eftir einn skemmtilegasta leikstjóra samtímans. Douglas er hér í hlutverki auðkýfings, sem fær að gjöf frá litla bróður sínum þáttöku í leik, sem virðist sak...

The Game er hrein snilld þegar maður hugsar út í það. Fincher er einhver besti leikstjóri allra tíma. Plottið og útsnúnni söguþráðurinn og ekki gleyma misterían er bara frábær. My...

Hvar endar leikurinn? Frábær mynd, kom mér skemmtilega á óvart. Þú verður einfaldlega að sjá þessa.

Ég hataði þessa mynd þegar ég sá hana fyrst. Mér fannst hún lofa svo góðu en ég þoldi það ekki þegar hún eyðilagði allt með einu ömurlegasta endaatriði sem ég hef séð. Lengi ve...