Náðu í appið
The Adventures of Priscilla, Queen of the Desert

The Adventures of Priscilla, Queen of the Desert (1994)

"Finally, a comedy that will change the way you think, the way you feel, and most importantly... the way you dress."

1 klst 44 mín1994

Tvær dragdrottningar, Anthony / Mitzi og Adam / Felicia, og trans konan Bernadette, taka að sér að halda dragsýningu á hóteli í Alice Springs, sem...

Rotten Tomatoes94%
Metacritic70
Deila:
The Adventures of Priscilla, Queen of the Desert - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniFordómarFordómarBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Tvær dragdrottningar, Anthony / Mitzi og Adam / Felicia, og trans konan Bernadette, taka að sér að halda dragsýningu á hóteli í Alice Springs, sem er sumarfrísstaður í eyðimörkinni í Ástralíu. Þau halda í vestur frá Sydney um borð í fjólubláu rútunni sinni Priscilla. Á leiðinni kemst það upp að konan sem þær sömdu við á staðnum er eiginkona Anthony. Rútan bilar á miðri leið og Bob gerir við hana, og fær svo far með þeim áfram.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

PolyGram Filmed EntertainmentUS
Latent Image Productions Pty. Ltd.
Specific Films
Gramercy PicturesUS

Verðlaun

🏆

Vann Óskarsverðlaun og BAFTA fyrir búningahönnun. Terence Stamp tilnefndur til Golden Globe, og myndin sömuleiðis tilnefnd til Golden Globe verðlaunanna.