Mjög góð mynd þar sem Adam Sandler fer á kostum, þar leikur hann söngvara sem er ekki alveg að meika það en stendur fyrir sínu í brúðkaupum og er mjög vinsæl þar og spinnist þetta up...
The Wedding Singer (1998)
"Before the internet, Before cell phones, Before roller-blades, There was a time... 1985. Don't pretend you don't remember."
Robbie Hart sérhæfir sig í að syngja smelli frá áttunda áratug síðustu aldar, svokallað eightie´s tónlist, við giftingar og aðra mannfagnaði.
Bönnuð innan 12 ára
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Robbie Hart sérhæfir sig í að syngja smelli frá áttunda áratug síðustu aldar, svokallað eightie´s tónlist, við giftingar og aðra mannfagnaði. Hann er hress og kann að hleypa fjöri í gott partí. Hann veit hvað þarf að segja og hvenær. Julia er gengilbeina á þeim viðburðum þar sem Robbie kemur fram. Þegar þau finna sér bæði félaga sem þau ætla að giftast, og hefja undirbúninginn að giftingunni, þá gera þau sér grein fyrir að þau hafi valið rangan maka.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Verðlaun
Drew Barrymore og Adam Sandler voru bæði valin fyndnustu leikarar í aðalhlutverkum á American Comic Awards. Þau fengu einnig verðlaun á MTV verðlaunahátíðinni fyrir besta kossinn í bíómynd.
Gagnrýni notenda (8)
Frábær mynd fyndinn adam sandler er geðveigt góður leikari og sýnir það í þessari mynd. besta rómantýska gaman mynd sem ég hef séð
Frábær rómatísk gamanmynd, og ein af mínum uppáhalds myndum. Sandler leikur brúðkaupssöngvaran Robbie sem er að fara gifta sig bráðlega ástinni sinni lindu sem ákveður í brúðkaupinu ...
Æðisleg mynd sem kemur manni í gott skap frá fyrstu mínútu. Tónlistin er ágæt og söguþráðurinn góður. Þótt endirinn sé fremur óraunsær er þetta mjög vel skrifuð gamanmynd sem en...
Ég hef aldrei fattað af hverju allir segðu að þessi mynd væri svona góð. En þegar ég sá hana vissi ég að ég hefði átt að sjá hana en samt ekki. Myndin hefur tonn af góðum leikuru...
Þetta er æðisleg mynd sem ég hef séð sjö sinnum og gæti séð oftar, engar ýkjur. Það er skemmtileg tónlist í henni, æðislegir leikarar og frábær söguþráður. Ég ráðlegg ykkur a...




















