Náðu í appið
Almost Famous

Almost Famous (2000)

"Experience it. Enjoy it. Just don't fall for it."

2 klst 2 mín2000

Myndin gerist árið 1973 þegar rokkið lifir enn í gömlum glæðum.

Rotten Tomatoes91%
Metacritic90
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Myndin gerist árið 1973 þegar rokkið lifir enn í gömlum glæðum. William Miller er 15 ára og afar hæfileikaríkur penni. Tónlist er hans líf og yndi. Greinar hans í óháðu tónlistartímariti vekja athygli ritstjóra tónlistartímaritsins Rolling Stone. Hans fyrsta verkefni er að skrifa um hljómsveitina Stillwater. Hann kynnist einum aðdáanda hljómsveitarinnar, Penny Lane. Hann hrífst af henni en líka af tónlistinni. William fær síðan að ferðast með bandinu og lendir hann í ýmsum ævintýrum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

DreamWorks PicturesUS
Columbia PicturesUS
Vinyl FilmsUS

Verðlaun

🏆

Fjórar Óskarstilnefningar.

Gagnrýni notenda (13)

Eyrnakonfekt með skemmtilegri þroskasögu

★★★★☆

Almost Famous sló í gegn á sínum tíma og var myndin sem kom Kate Hudson á kortið í Hollywood. Myndin varð strax költ-klassísk og á hún þann stimpil svo sannarlega skilið. Árið er 1...

Lúmsk Unglingamynd

★★★★★

Ég horfði á Director's-Cutið, sem að eru 168 mínútur. Það er alveg slatti, en hvernig tímin flaug framhjá manni þá varð ótrúlegt og það er líka skrítið hvernig myndin flaug fr...

Ég hika ekki við að segja að Almost Famous er besta mynd sem leikstjórinn Cameron Crowe hefur sent frá sér. Þó svo að Jerry Maguire og Vanilla Sky séu frábærar myndir, þá kaffærir þes...

Fín mynd eftir Cameron Crowe sem fékk Golden Globe og Óskarsverðlaun fyrir besta handritið. Myndin gerist 1973 þegar rokkið,eyturlyfin og áfengið réð ríkjum. William Miller (Patrick Fugit)...

Ég var með alveg hrikalegar væntingar fyrir þessa mynd og hlakkaði mikið til þess að sjá hana. En það er eitthvað sem vantar (líklegast upp á handritið). Leikurinn er FRÁBÆR og klippi...

William Miller (Patrick Fugit) er 15 ára á besta tímabili í sögu rokksins, 1973 og þar í kring. Veldi hippanna var í algleymingi en þetta var samt sem áður upphafið á endalokunum. William...

Þessi frábæra mynd gerðist árið u.þ.b. 1973 þegar var farið hlusta á tónlist og vera í eiturlyfjum. Hún fjallar um ungan 15 ára strák sem er með mikin áhuga á tónlist, hann skrifar ...

Mjög góð kvikmynd sem sýnir að cameron crowe er einn af betri leikstjórum nútímans. Ég hafði mjög gaman af myndinni persónulega. Einnig ber að minnast þess að þetta er fyrsta mynd sem ...

Frábær saga um strák sem fær það verkefni að skrifa grein í Rolling Stone tónlistartímaritð. Hljómsveitin sem hann á að skrifa um heitir Stillwaters. Á meðan kynnist hann stelpu að na...

Hreint frábær kvikmynd frá leikstjóranum Cameron Crowe sem gerði úrvalsmyndina Jerry Maguire árið 1996. Einnig er að finna í safni hans kvikmyndirnar Singles, Say Anything og Fast Times at R...

Jerry Maguire er, að mínu mati, ein ofmetnasta mynd allra tíma. "You had me at hello" og "Show me the money" eru tvær af verstu bíómyndalínum sem ég hef heyrt. Ég skildi einfaldlega ekki velg...

Almost Famous er að hluta til sjálfsævisöguleg frásögn handritshöfundsins og leikstjórans Cameron Crowe, en þegar hann var unglingur ferðaðist hann með rokkhljómsveitum til að skrifa um ...