Aloha (2015)
"Sometimes you have to say goodbye before you can say hello."
Maður sem hefur unnið vel heppnuð verkefni fyrir herinn, kemur aftur á staðinn þar sem hann vann sín stærstu verkefni, bandarísku geimrannsóknarstöðina í Honolulu á...
Deila:
Söguþráður
Maður sem hefur unnið vel heppnuð verkefni fyrir herinn, kemur aftur á staðinn þar sem hann vann sín stærstu verkefni, bandarísku geimrannsóknarstöðina í Honolulu á Hawaii - og hittir aftur gamla kærustu og verður ástfanginn af eftirlitsmanni flughersins sem á að sjá um hann á staðnum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Vinyl FilmsUS

Scott Rudin ProductionsUS

























