Náðu í appið
Elizabethtown

Elizabethtown (2005)

"The Best Place To Find Yourself."

2 klst 3 mín2005

Eftir að hafa verið valdur að næstum eins milljarðs dala tapi í fyrirtækinu sínu, og eftir að kærastan fer frá honum, þá ákveður skóhönnuðurinn Drew Baylor að fremja sjálfsmorð.

Rotten Tomatoes27%
Metacritic45
Deila:
Elizabethtown - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Síminn

Söguþráður

Eftir að hafa verið valdur að næstum eins milljarðs dala tapi í fyrirtækinu sínu, og eftir að kærastan fer frá honum, þá ákveður skóhönnuðurinn Drew Baylor að fremja sjálfsmorð. En á örlagastundu fær hann símtal frá systur sinni sem segir honum að ástkær faðir þeirra sé látinn í Elizabethtown, og hann þurfi að fara þangað til að vera við minningarathöfnina, enda sé hann einkasonur hans. Á leiðinni þangað hittir hann Claire, skarpa og sniðuga flugfreyju, sem hjálpar honum í gegnum það sem framundan er og sannar að stórkostlegir hlutir geta gerst þegar þú átt síst von á þeim.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (3)

Elizabethtown er allt allt öðruvísi en trailerinn! Langdregin, um ekki neitt og ég var farin að halda að þetta væri einhvers konar refsing að sitja þarna og borga 800 kr fyrir svona bull!!! ...

Framleiðendur

Paramount PicturesUS
Cruise/Wagner ProductionsUS
Vinyl FilmsUS
KMP Film InvestDE