Náðu í appið
We Bought a Zoo

We Bought a Zoo (2011)

"Gerum eitthvað óvenjulegt"

2 klst 4 mín2011

Myndin gerist í suður Kaliforníu.

Rotten Tomatoes64%
Metacritic58
Deila:
We Bought a Zoo - Stikla
9 áraBönnuð innan 9 ára
Ástæða:HræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Streymi
Disney+

Söguþráður

Myndin gerist í suður Kaliforníu. Benjamin Mee var einstæður faðir með tvö börn. Hann starfaði sem dálkahöfundur á dagblaði en fannst bæði hann og börn hans dálítið strönduð í lífinu. Og í stað þess að sitja áfram í sama farinu ákvað Benjamin að breyta hressilega til. Hann sagði vinnu sinni upp og fékk fljótlega augastað á húsi einu og landareign uppi í sveit sem við fyrstu sýn virtist hið fullkomna heimili fyrir hann og börn hans. Vandamálið var hins vegar að með húsinu fylgdi óvenjuleg kvöð, hvorki meira né minna en heill dýragarður ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Dune EntertainmentUS
Estrella MediaUS
Vinyl FilmsUS
20th Century FoxUS