Stundurm þarf maður að vera góður hubby og horfa á stelpumyndir. Það eina góða við þessa er að þetta er ekki rómantísk gamanmynd. Þetta á að vera grínmynd um tísku, vandamálið e...
The Devil Wears Prada (2006)
"Meet Andy Sachs. A million girls would kill to have her job. She's not one of them."
Sagan gerist í New York.
Bönnuð innan 9 ára
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Sagan gerist í New York. Hin unga, saklausa og nýútskrifaða úr blaðamannaskóla, Andrea Sachs, er ráðin í vinnu sem önnur aðstoðarkona hinnar valdamiklu en fáguðu Miranda Priestly, hinnar miskunnarlausu ritstýru Runway tískutímaritsins. Andrea dreymir um að gerast blaðamaður og sér þetta sem gott tækifæri til að ná því takmarki sínu. Fyrsta aðstoðarkonan, Emily, ráðleggur Andrea um hvernig hún eigi að haga sér í kringum hinn grimmlynda yfirmann þeirra, og stílistinn Nigel hjálpar Andrea að klæða sig meira við hæfi. Andrea breytir viðmóti sínu og hegðun, sem hefur áhrif á einkalíf hennar og samband hennar við kærastann Nate, fjölskyldu og vini. Að lokum þá lærir Andrea að lífið byggist upp á sífelldu vali.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Aðrar myndir
Gagnrýni notenda (5)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÞetta er svona mynd um tísku og svoleiðis. Konan sem byrjar að vinna hjá aðal tískukonuni er í byrjun alls eingin dama. (ekki inn í tískunni) En síðan fer allt að gerast en hún varður v...
Mynd sem var skemmtilegri en ég átti von á. Ekki endilega stór söguþráður eða merkilegt umfjöllunarefni, en tvær leikkonur fara á kostum og framkalla góða skemmtun úr litlu.
Streep er góður djöfull
Sniðug gamanmynd um stelpu sem endar hjá afar leiðinlegri konu þegar hún reynir fyrir sér í ritunarbransanum. Afar fyndin og mæli mjög með henni fyrir alla aldurshópa...
Framleiðendur









































